Tímar og verðskrá

Einkatímar:
  • Í Einkatímum er notast við sérhönnuð Pilates æfingatæki í bland við gólfæfingar.
Dúetttímar:
  • Í Dúetttímum eru tveir einstaklingar í senn og er notast við sérhönnuð Pilates æfingatæki í bland við gólfæfingar.
Hóptímar:
  • Í hóptímum er eingöngu um að ræða gólfæfingar. Hámarksfjöldi í hverjum hópi eru 8 einstaklingar.
  • Í bæði einka- og hóptímum er byggt á sömu grundvallaratriðum Pilateskerfisins.
  • Flestir geta stundað Pilates á hvorn vegin sem er en í sumum tilfellum geta einkatímar hentað betur en hóptímar.
Einkatímar:

Stakur einkatími     12.000 kr.

10 einkatímar       110.000 kr.

Dúetttímar:

Stakur dúetttími      13.000 kr.
10 dúetttímar        120.000 kr.

Hóptímar:

2 tímar í viku í 6-8 vikur
6-8 vikna lokuð námskeið 30.000-40.000 kr.